Plötur, kasetur, diskar

  • Midi próektíf (2022 remasterering með aukaefni)
  • Gímaldin og Haffi syngja rímur 2020
  • Holofernes 1 & 2 (ellegar 18 ára afmæli Trúðsins) 2019
  • Gímaffinn kemur 2019
  • Eurovision Ré C Ktúr: (Safnplata) 2016
  • Blóðlegur fróðleikur 2016
  • Jól án landamæra 2015
  • Ísland söngur Dýranna: (Barnaplata fyrir Einar Þorgrímsson)
  • Renaissance Proekt – extended 2014
  • Nokkrir bannaðir blúsar, 2014
  • Afríka (barnaplata gerð fyrir Einar Þorgrímsson), 2013
  • Evulög (Tónlist við ljóð Evu Haukdsdóttur) 2012
  • Midi Próektíf 2010
  • Sungið undir Radar 2010
  • Vodka Songs, 2008 (Tónlist fyrir texta Vals Gunnarssonar) 2008
  • Skipið siglir, (með 5tu herdeildinni), 2006
  • Áður óútgefið efni, (með 5tu herdeildinni), 2004
  • Á íslensku má alltaf finna Ginsberg (Tónlist fyrir þýðingu Eiríks Arnar á Ýlfri) 2003
  • Hljómorð, (Tónlist fyrir ljóð Margrétar Lóu), 2004
  • 5ta herdeildin, 2002
    • Trendaðir mússikkfangar 2002
    • gímaldin, 1997 (kaseta)

    Singlar

    • Evil Penis Mussikk (2023)
    • My Rifle, My Pony and Me (Cover verkefni með Hafþór Ólafssyni) (2023)
    • The E-rotik Sex Money – gímaldin og Loftur, 2022
    • Í slippnum, (Ep-plata með Hafþór Ólafssyni) 2021
    • Döbb The Damned (Coverlagaverkefni með Júlíusi Ólafssyni og Þorkel Atlasyni) 2021
    • Syngja Everly (Coverlagaverkefni með Valgerði Jónsdóttur), 2021
    • Dass af Clash (Clash coverlagaverkefni með Júlíusi Ólafssyni og dj. flugvél og geimskipi, 2021
    • Vinstra augað sér drauga, 2018
    • Á biðstofunni að bíða, 2017
    • Akh tiy dolya, 2018
    • Ringtone dub extravaganza fyrir Jón gamla, 2018
    • Exótíka (tónlist úr kvikmynd Hauks Más, Áróðri, 2004, endurmasterað fyrir streymi, 2018
    • The Babes in Botany Bay, 2019
    • Af froski gengnum á land (með Hafþór Ólafssyni), 2019
    • Thank you for your Copulation, 2018
    • (Kyrlátt) Djamm við fjörðinn, 2013
    • Jólleysingi (við ljóð Kambans), 2012
    • Three Sided Christmas Album, 2012
      •  

    Vídeó

    • Sandra B í Sundhöllinni / Kaikki yksinaista / Með svörtum
    • Slay, Daddy, Slay – a gimaldin banana – youtubemix
    • Fá sér fæser – með eldhúsvask og öllu – fyrri stingur
    • Allt nema hrapa í klettum (vídeó eftir Julie Mckendrick)
    • Kórónuleikarnir
    • Gímaldin frumflytur Jessica Joneses own Ringtone Reggae Extravaganze á Fagurhólsmýri 15. maí (Streymi upptók Tjörvi Óskarsson)
    • The Sons of Catie Elder: (covid-streymi)
    • I wanto hold your hand (covidstreymi)
    • Love is Ulcer & Covida (covidstreymi)
    • Vinstra augað sér drauga
    • Á biðstofunni að bíða
    • Ukhar kupetz
    • Húddormur við mynni Víðgelmis
    • Sólin slokknuð
    • London brennur
    • Alltaf eins
    • Hundur að nafni Fönkí
    • Eden Harem
    • Ég þekki stelpu sem sýsslar með rými
    • Rassstelpan (myndband eftir Hallvarð Guðmundsson)

    Ýmsar aðrar útgáfur

    • Spírallinn niðrivið 2023 – Endurmasterering
    • Death Machine 2023 – ásamt Hallvarði Ásgeirssyni- endurmasterering)
    • Vertu til – Club Mix in Extendo ( kynningarefni fyrir Midi próektíf)
    • Frá Raufarhöfn á Ólafsfjörð og fásérfærsér -önnur sprauta og geymið endilega nálina (Soundcloud()
    • Gímaldin Presidential Jam (Fyrir Radio Mix Cassette í Berlin) (Mixcloud)
    • Ievan-polkka-rusic-ringtone-extravaganza-remix (Soundcloud)
    • El Día De Tu Cumpleaños by Violeta Parra – gímaldin Overmix (Soundcloud
    • Vísur eftir Bjarka Karlsson – Kvæðakonan góða / gímaldin prod.inc (Soundcloud)
    • RusicRemix rehass (2015) (Soundcloud)

    Með öðrum:

    Hermann Stefánsson, (Ló, Eyrarbakkateipin), María Viktoría Einarsdóttir (ep-plata á Soundcloud), HEK, (Ástarlag, Kynferðisofbeldi@kirkjan.is og fleiri), Jóni Halli Stefánssyni (Norðlingaholt), SiggaBerglindi (Beinin hennar ömmu), Arnaldi Mána (Óútgefin óðljóðalög)

    Kvikmyndatónlist

    • Velkomin í Beinadal 2001 (soundtrack væntanlegt 2024-2025)
    • Áróður (eftir Hauk Má Helgason) sándtrakk á Spotify
    • Ge9n (eftir Hauk Má Helgason) Þema

    Túrneringar

    • Big Country ball með Brí, tónleikar Lúðrasveit Hornafjarðar, Höfn, október, 2022
    • gímaldin og Loftur Loftsson, tónleikadagskrá í Gym og tonic, Kex, 2022
    • Rokk í Reykholti, tónleikadagskrá til heiðurs The Evil Pizza Delivery Boys, 2022
    • Tónleikar til heiðurs Kino í Cafe Vatnajökli, 2022
    • Rímnatónleikar með Hafþór Ólafssyni í Borgarnesi og Rifi, 2021
    • “gímaldin leikur á gítar” (Gítartónleikar á Jóni ríka, Skúlagarði, Raufarhöfn, Dalvík, Ólafsfirði, Hvammstanga, Sauðfjársetrinu í Strandabyggð, Suðureyri, Bíldudal og Borgarnesi), 2021
    • Gímaldin frumflytur Jessica Joneses own Ringtone Reggae Extravaganze á Fagurhólsmýri, 2021
    • gímaldin og Hafþór flytja rímur í Austurvegi, (Neskaupstaður, Þórshöfn, Seyðisfjörður, Höfn), 2020
    • Kinly Related Metal Reggaes í USA (Texas, New York) 2017
    • Með Rauðum fiskum í Normandí (Paris, Paimpol, 2013
    • Ýmsir tónleikar í St. Pétursborg, Osló, Helsinki, Berlín 2005-2008
    • Með 5tu herdeildinni í Pétursborg og Moskvu, 2003-2005
    • Með Margréti Lóu á Bókamessu í Gautaborg, 2001)

    (Verður útfyllt betur við tækifæri)